ÚTSALA !!!

Bætum við tilboðum daglega.

 • Mikið úrval fyrir byrjendur

  Gítar, hljómborð, píanó, trommur og slagverk, strengja og blásturshljóðfæri sem og upptöku og hljóðbúnað ! Þetta færðu allt hjá okkur. Hér neðar á síðunni má finna leiðbeiningar  um val á hljóðfærum fyrir byrjendur 
  sem lengra komna. Einnig bendum við á símann okkar 415-5600 og netfangið info@hljodfaerahusid.is. Starfsmenn okkar veita fúslega ráðgjöf og þar eru vanir menn á ferð með mikla reynslu og yfirgripsmikla þekkingu á öllu sem snýr að hljóðfærum og hljóðbúnaði.

Vörur á tilboði

 • Ableton Live 9 Intro

  Live is software for creating musical ideas, turning them into finished songs, and even taking them onto the stage.

  With two views - the classic Arrangement View, where musical ideas are laid out along a timeline, and the unique Session View, where you can improvise and quickly experiment with musical ideas - Live is a fast, fun, intuitive way to make music.

  https://www.ableton.com/en/live/

  Verð
  Verðmeð VSK
  Verð
  9.990 kr. Verð áður16.990 kr.
 • Taylor 810e - mánaðargamall

  Þessi gæðagripur kom til okkar aftur eftir mánaðardvöl í höndum eiganda. Það sér ekki á honum, hann er allur yfirfarinn af gítarsmið og í ljómandi fínu standi - betri en nýr á afar líklega við um hann þennan. Listaverðið á þessum gítar er 599.990, en núna á janúarútsölunni bjóðum við hann heilum 30% undir því, eða á 419.990. Kjarakaup!

  Verð
  Verðmeð VSK
  Verð
  419.990 kr. Verð áður599.990 kr.
 • IK iKlip Case for iPhone 6

  Hulstur utan um iPhone 6 með innbyggðum standi. Getur staðið hvort heldur sem er lárétt eða lóðtrétt. 

  Verð
  Verðmeð VSK
  Verð
  2.394 kr. Verð áður3.990 kr.
 • Presonus Digimax FS preamp

  Verð
  Verðmeð VSK
  Verð
  54.995 kr. Verð áður109.990 kr.

Myndir og myndbönd úr versluninni

Hvað er uppstillt hjá okkur, hvað er nýtt og spennandi !

Hér á eftir að setja inn mikið af efni ! Sýnið biðlund :)