Fréttir

NAIM of FOCAL kynning

Í Tónabúðinni stendur nú yfir kynning á streymishljómtækjum frá NAIM og hátölurum frá FOCAL.
Lesa meira

Ari Bragi kampakátur með Mezzoforte.

Ari Bragi var hæstánægður með Yamaha trompetinn sinn og Shure SE846 "in-ear" mónitorana sína á tónleikum með Mezzoforte í kaupmannahöfn um helgina, en myndin var einmitt tekin við það tækifæri.
Lesa meira

Chad Smith trommu „clinic“ í Hörpu!

Lesa meira

Reason 9.5 verður með VST stuðning!

Í næstu uppfærslu af Reason 9 (Reason 9.5) munt þú geta notað VST sýndarhljóðfæri í Reason! Þeir sem kaupa Reason 9 núna eiga fría uppfærslu í útgáfu 9.5 þegar hún kemur á markað í lok maí. Þetta þýðir s.s. að þú getur notað öll "VST plugin-in" í Reason með útkomu 9.5!! Sjáðu vídeó hér>>
Lesa meira

Trommusett á frábæru verði!

Vorum að fá þessi trommusett frá Pearl...Verðið er hreint afbragð
Lesa meira

Hvernig á að velja Rafmagnspíanó ?

Hér er yfirlit yfir vinsælustu módelin okkar og stutt lýsing á þeim ásamt myndum. SKOÐA HÉR !
Lesa meira

Reason 9!

Propellerhead var rétt í þessu að tilkynna komu Reason 9, en þessi útgáfa verður fáanleg frá 21. júní 2016. þeir sem kaupa Reason 8 eftir 1. maí 2016 eiga rétt á Reason 9 á útgáfudegi. Kíktu á splunkunýtt vídeó með því að smella á fyrirsögnina>>
Lesa meira

Shure og Eurovision 2016

Allt útlit er fyrir að hljóðið sem þið komið til með að heyra í viðtækjum ykkar frá Evrovision keppninni þetta árið verði hreint stórfenglegt þar sem notaðir verða hljóðnemar frá Shure á sviðinu, en það ásamt því að in-ear kerfin eru líka frá Shure gera þessa hátíð veislu fyrir bæði áhorfendur og flytjendur. Sjáðu meira hér >>>
Lesa meira

SHURE KSM8 kominn í húsið !

Þessi er bara SVO flottur að það þurfa allir að fá að handleika hann. svo hljómar hann líka MJÖG VEL ! Nánari upplýsingar má sjá á heimasíðu Shure.
Lesa meira