Fender Road Worn Vintera!

Fender mun nú á haustmánuðum setja nýja Road Worn línu á markað, að þessu sinni er það Vintera Road Worn.  Hljóðfærin eru sprautuð með nitrocellulose lakki og unnin á sérstakan hátt til þess að hljóðfærið fái  "gamlt og notað" útlit  . Hljóðfæraleikarinn fær þá tilfinningu að hann sé að spila á  hljóðfæri sem hefur verið notað í mörg ár. Um er að ræða takmarkaða útgáfu af þessum hljóðfærum.