Shure og Eurovision 2016

Allt útlit er fyrir að hljóðið sem þið komið til með að heyra í viðtækjum ykkar frá Evrovision keppninni þetta árið verði hreint stórfenglegt þar sem notaðir verða hljóðnemar frá Shure á sviðinu, en það ásamt því að in-ear kerfin eru líka frá Shure gera þessa hátíð veislu fyrir bæði áhorfendur og flytjendur. Sjáðu meira hér >>>Kíktuá aðstæður baksviðs í Eurovision-landi:

http://m-m-pr.com/index.php/eurovision-diary-2016/258-april-25