Vörunúmer 2510072

JÓLALÖG 2 - Björgvin Þ.Vald.

Vörunúmer 2510072
Verðmeð VSK
Verð
2.990 kr.
JÓLALÖG 2 - Björgvin Þ.Vald.
JÓLALÖG 2 - Björgvin Þ.Vald.

Jólalög 2 inniheldur þekkt jólalög frá ýmsum löndum og eru útsetningar bæði einfaldar og aðgengilegar. Lögin í þessari bók eru mörg þau sömu og í fyrsta heftinu en nú í öðruvísi útsetningum. Í fyrsta heftinu eru lögin útsett fyrir fjórar hendur en í þessari bók eru þau útsett fyrir tvær hendur (einleik). Þar af leiðandi er krafist meiri kunnáttu af nemendum. Þó eru útsetningarnar ekki erfiðari en svo að nemendur á 2. stigi eiga að geta valdið þeim með góðu móti. Textar fylgja flestum lögunum og er það von höfundar að flestir syngi með, sér og öðrum til ánægju.

Hálfur tónn niður
Hálfur tónn upp