Vörunúmer 25100128

Skemmtileg lög f.píanó 1

Vörunúmer 25100128
Verðmeð VSK
Verð
2.990 kr.
Skemmtileg lög f.píanó 1
Skemmtileg lög f.píanó 1

Bók ætluð nemendum sem komnir eru ágætlega af stað í píanónámi sínu. Í gegnum árin hafa safnast upp hjá höfundi útsetningar af ýmsum þekktum lögum sem hann hefur gert fyrir nemendur sína. Í þessari bók er úrval þessara útsetninga og þau lög sem hafa verið vinsælust hjá nemendum hans. Það er hraður stígandi í bókinni og henni er ætlað að drífa nemandann áfram í náminu. 
Í þessari bók blandar hann saman dægurtónlist, þjóðlagatónlist, klassískri tónlist auk nýlegrar tónlistar úr eigin smiðju. Meðal laga í bókinni eru: Ég lifi´í draumi, Do, re, mí, Glókollur, Nú er ég léttur, Oh, When The Saints, Við gengum tvö, Boogie, Spænskur dans, Malaga svo nokkur séu nefnd. Það er von höfundar að sem flestir finni sín uppáhalds lög í bókinni og hafi ánægju af því að leika þau.

Hálfur tónn niður
Hálfur tónn upp