Vörunúmer 2510073

JÓLALÖG 3 - Björgvin Þ.Vald.

Vörunúmer 2510073
Verðmeð VSK
Verð
2.990 kr.
JÓLALÖG 3 - Björgvin Þ.Vald.
JÓLALÖG 3 - Björgvin Þ.Vald.

Jólalög 3. hefti er síðasta bókin af þremur í bókaflokknum "Píanó-leikur" sem er kennsluefni fyrir píanónemendur. Bókin inniheldur þekkt jólalög frá ýmsum löndum. Lögin eru valin með íslensk börn í huga, þ.e.a.s. lög sem flest öll eru mikið leikin og sungin hér á landi. Sum lögin eru gömul og eru leikin og sungin á hverjum jólum um allan heim og hafa náð að festa sig í sessi. Einnig eru nokkur nýrri lög sem náð hafa miklum vinsældum víða um heim hin síðari ár. Útsetningarnar eru einfaldar og aðgengilegar og eru miðaðar við að píanónemendur á 3. og 4. stigi valdi þeim með góðu móti. Textar fylgja flestum lögunum og er það von höfundar að flestir syngi með, sér og öðrum til ánægju.

Hálfur tónn niður
Hálfur tónn upp