Vörunúmer 2510035

Rafbassinn Kennslubók+CD

Vörunúmer 2510035
Verðmeð VSK
Verð
4.990 kr.
Rafbassinn Kennslubók+CD
Rafbassinn Kennslubók+CD

Í fyrsta skipti er komin út á íslensku kennslubók fyrir byrjendur í rafbassaleik.
Í bókinni er blandað saman æfingum og þekktum lögum, íslenskum og erlendum.
Á aðgengilegan hátt er kenndur nótnalestur, þannig að byrjendur eiga að geta spilað einföld
lög.  Einnig er að finna tækniæfingar sem nauðsynlegar eru fyrir bassaleikara.

Geisladiskur með undirleik af æfingum og lögum fylgir bókinni.

Höfundur: Ólafur Kristjánsson

Útgefandi: Ljósalind

Hálfur tónn niður
Hálfur tónn upp