Píanó

Fara til baka

SKOÐA NÝJUSTU YAMAHA CX FLYGLAAUGLÝSINGUNA

                 Samick logo

 

Hljóðfærahúsið er umboðsaðili fyrir Yamaha hljóðfæri. Yamaha er fyrir löngu orðið eitt virtasta merki heims í píanóum og flyglum enda hljóðfærin afbragðsgóð og hafa reynst sérlega vel. Nú hefur YAMAHA endurhannað hina vinsælu C seríu og heitir nýja línan CX. Talsverðar breytingar eru á byggingu og efni en karakter og  gæði flyglana eru fullkomlega varðveittir í CX. Útkoman er betri tónn og ásláttur en áður hefur boðiðst á þessu verði.

 

 Hljóðfærahúsið Tónabúðin býður nú aftur uppá Samick píanó og flygla. Þetta eru án efna mest seldu píanó á Íslandi undanfarin 30 ár og hafa reynst mjög vel.

 

Einnig bjóðum við jafnan notuð hljóðfæri frá Steinway & Sons, Estonia ofl.


Vörur

Vörur