Karfan er tóm.
Nánari lýsing
Yamaha píanó hafa verið smíðuð í meira en 100 ár, en þessi nýja b-tegund er gott dæmi um það hvernig á að nýta gríðarlega reynslu fyrirtækisins í þeim tilgangi að hanna alvöru píanó á lægra verði en áður. Án þess að spara í efnisvali eða fagmennsku.
Þeim tókst það með ágætum, enda eru Yamaha b1, b2 og b3 ein mest seldu píanóin þeirra.
Yamaha b2 er 109 sm á hæð,
148 sm á breidd
54 sm á dýpt
og 174 kg. að þyngd
88 Nótur, 3 pedalar (mið pedall, dempari)