Upplifðu einstök hljómgæði með WiiM Ultra streymismiðstöðinni með 3,5″ snertiskjá, í hágæða ál og gler umgjörð. Fjölmargir tengimöguleikar ásamt “Audiophile” íhlutum til að tryggja hámarks hljómgæði.
Steymdu öllu sem þú elskar
Einfaldaðu tónlistar upplifunina með WiiM Home smáforritinu. Einfaldaðu lífið og notaðu aðeins eitt App til að stýra þeim öllum eins og Spotify, iHeartRadio, Tidal, Amazon Music, Qobuz, Napster, Pandora, TuneIn, Deezer og fleirum.
Yfirburðar hljómgæði með SABRE Digital to Analog breyti
Hágæða 32-bita/384kHz ES9038 Q2M SABRE DAC og TPA6120A2 Hi-Fi heyrnartólamagnari veitir framúrskarandi hljómgæði með THD+N með -116 dB og SNR með 121 dB fyrir line out og allt að -99 dB THD+N og 119 dB SNR fyrir heyrnartól.
Fjölmargir tengimöguleikar
WiiM Ultra býður upp á fjölbreytta hljóðsamþættingu með fjölmörgum tengimöguleikum; USB, Optical, Coaxial, RCA, sérstökum útgangi fyrir heyrnartól, HDMI ARC (Tengist með HDMI við sjónvarp og spilar hjóð frá sjónvarpinu) og inngang fyrir RCA, Phono (Plötuspilara) og Optical (Toslink). WiiM Ultra tengist hnökralaust við bæði stafrænar og hliðrænar (analog) þjónustur sem skapar óviðjafnanlegan sveigjanleika fyrir hvaða hljómuppsetningu sem er.
Nýjasta tækni í þráðlausum tengingum
Nýjasta Wi-Fi 6 og BT 5.3 með tveimur innbyggðum loftnetum tryggir örugga streymistengingu með Bluetooth eða þráðlausu neti.
Tónlistin þín hefur aldrei litið eins vel út
Stór 3,5″ hágæða snertiskjár gerir upplifunina mun skemmtilegri, birtir plötuumslagsmyndir, VU-mæli, tónlistarspilun og aðrar sérsniðnar skjámyndir. Auðveldar þér að skoða inntök, úttök og stillingar.
Samfelldur hljómur í öllum rýmum heimilisins
Með lítilli fyrirhöfn geturðu búið til samræmt hljóðkerfi um allt heimilið með WiiM Ultra sem tengist einnig við Amazon Echo-, Google Home- og við önnur WiiM-tæki. WiiM Home smáforritið gerir þér mögulegt að stýra tónlistarstreymi, stjórna hljóðstyrk, samstillt hátalara, vistað uppáhaldstónlistina þína, stillt vekjaraklukkur og sérsniðið allar stillingar, allt í gegnum appið með einföldum hætti.
Sérsniðið hljóð sem aðlagar sig að rýminu þínu
Streymdu kristaltærri tónlist í allt að 24 bita/192 kHz gæðum frá streymisþjónustum á borð við Spotify, Amazon Music, TIDAL eða úr þínu eigin tónlistarsafni. Sérsníddu hljóðið með háþróaðri rýmisleiðréttingu (e.room-correction) og sjálfstæðum tónjöfnunar stillingum sem laga hljóðið að þínu rými og eftir þínum smekk.
Bættu upplifun þína á sjónvarpsefni með heimabíohljóði
Njóttu stereo-hljóðs í kvikmyndum, sjónvarpsþáttum og leikjum með HDMI ARC og tengingu við sjónvarpið þitt. Sérsníddu hljóðupplifunina með sérhæfðum tónjöfnunar (EQ) stillingum og bættu við bassaboxi til að fá djúpan bassa eins og í kvikmyndahúsum. WiiM Ultra tryggir að heimahljóðkerfið þitt verði bæði öflugt og einfalt, með yfirburðar hljómgæðum án mikillar fyrirhafnar.
WiiM UltraStafræn streymismiðstöð fyrir fullkomin hljómgæði
Flaggskip WiiM með 3,5″ snertiskjá, innbyggðum DAC og formagnara í hágæða ál og gler hýsingu. Fjölmargir tengimöguleikar, með “Audiophile” íhlutum til að tryggja hámarks hljómgæði. Býður upp á HDMI ARC, Sub Out, USB og heyrnartólaútgang með hágæða heyrnatóla magnara.
Styður nýjustu Wi-Fi 6E og Bluetooth 5.3 með tvöföldum innbyggðum loftnetum fyrir stöðuga tenginuþ
Streymdu tónlist í allt að 24-bita/192 kHz hæstu mögulegum upptökugæðum – þráðlaust og hnökralaust
Samræmdur “Multiroom” hljómur í öllum rýmum heimilisins með herbergisleiðréttingu.
Margverðlaunað tæki með bestu meðmæli frá What Hi-Fi o.fl. – CES innovation awards 2025.
WiiM Pro Plus
Tónlistarstreymi endurskilgreint
Fjölhæfur streymari og formagnari með innbyggðum AKM 4493SEQ DAC sem skilar framúrskarandi hljómgæðum.
Samræmdur “Multiroom” hljómur í öllum rýmum heimilisins með herbergisleiðréttingu.
Streymdu tónlist í allt að 24-bita/192 kHz hæstu mögulegum upptökugæðum – þráðlaust og hnökralaust
AirPlay 2, Spotify Connect, Tidal Connect, O.fl.
Tengdu við magnara eða hátalara með innbyggðum magnara.
WiiM fjarstýring með raddstýringu fylgir með, en þú getur einnig stýrt öllu með Appinu
Snjallvæddu hljóminn þinn
Gerðu hljómtækin þín snjallari á einfaldan hátt.
Fjölhæfur streymari með innbyggðum TI PCM 5121 DAC sem skilar frábærum hljómgæðum.
Streymdu tónlist í allt að 16-bita/48 kHz
Samræmdur “Multiroom” hljómur í öllum rýmum heimilisins með herbergisleiðréttingu.
AirPlay 2, Spotify Connect, Tidal Connect, O.fl.
Tengdu við magnara eða hátalara með innbyggðum magnara.
Býður upp á “Hi-Res” hljómgæði, ásamt raddstýringu með Siri og Alexa Voice Assistants.
Magnari með innbyggðri streymismiðstöð
Fyrirferðalítll en öflugur stereo streymis magnari með InnbyggumESS 9018 K2M DAC.
Streymdu tónlist í allt að 24-bita/192 kHz eða hæstu mögulegum upptökugæðum- þráðlaust.
Með HDMI ARC og Sub Out sem gerir þér mögulegt að tengja tækið við sjónvarpið fyrir heimabíó upplifun.
Wiim Amp er í glæsilegri álhýsingu og er smíðaður úr hágæða íhlutum, nýstárlegum rásakerfum og sérsmíðuðum kælikubb til að tryggja góða hitastjórnun.
Airplay 2 stuðningur