Karfan er tóm.
Nýir Flyglar frá YAMAHA !
07.03.2019
Nú eru fyrstu hljóðfærin í nýrri línu flygla frá YAMAHA komin til landsins. Þessir flyglar heita SX og sitja nokkuð ofar en CX í verði og hljómgæðum. Við höfum nú þegar afhent nokkur hljóðfæri en erum með SX5 200 cm. til sýnis í verlsun okkar í Síðumúla.
Hljóðfærin má skoða betur hér.