Reason Rack Plugin mun styðja Pro Tools frá og með 5. maí.
17.04.2020
Frábærar fréttir fyrir eigendur Pro Tools upptökuforritsins því frá og með 5. maí mun Reason Rack Plugin styðja Pro Tools, en nú þegar er stuðningur kominn fyrir Cubase, Studio One og Ableton Live forritin.