Triton Audio kynnir til sögunnar Kompressor
Triton Audio er þekkt fyrir línu sína af litlum tækjum til að bjargan manni úr stórvandræðum með hljóð, eins og til dæmi hinn upprunalega FetHead sem kom fram 2008. Í dag er Triton Audio að auka vöruúrvalið.
Við erum spennt að kynna Kompressor, okkar „Phantom power“knúna analog FET-OPTO compressor. Við skiljum að frábært hljóð ætti ekki að vera flókið. Þess vegna höfum við hannað compressor sem einfaldar ferlið án þess að skerða gæði. Kompressor okkar er „inlineopto leveler“ og skilar mjúkri og náttúrulegri þjöppun. Fullkomið fyrir heimastúdíó, netvarp og „professional“ upptökuumhverfi.
Með bæði vant hljóðtæknifólk og byrjendur í huga býður Kompressor upp á eins hnapps stillingu sem gerir fullkomna þjöppun áreynslulausa. Kompressor er með einum hnappi sem stillir compression frá lítið yfir í mikið. Appelsínugul ljósdíóða í hnappinum gefur til kynna þegar merkið nær þjöppunarmörkum.
Kompressor er partur af „booster“ línunni hjá Triton, bætir við +25dB af aukningu, sem minnkar eftir því sem meiri þjöppun er valin inn.
Helstu eiginleikar
Hentar jafnt fyrir condesor hljóðnema, lampa-, ribbon- og dynamiska hljóðnema
25 dB mögnun (áður en compressorinn byrjar að þjappa)
Rafrás er knúin með 48V „phantom power“, en en hleypir spennunni ekki áfram í hljóðnemann
Stilltur með einum knappi sem inniheldur einnig gaumljós
Stærð: 130 x Ø 30 mm
Á lager